ID: 19487
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1899
Áslaug Einarsdóttir fæddist í Dalasýslu 29. júní, 1879. Dáin í Winnipeg 3. desember, 1899.
Ógift og barnlaus.
Áslaug fór vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Einari Einarssyni og Soffíu Guðbrandsdóttur. Hún ólst upp í föðurhúsum í Winnipeg ásamt systkinum, fæddum þar.
