ID: 5265
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1851
Dánarár : 1930

Þorbjörg Sveinsdóttir Mynd SÍND
Þorbjörg Sveinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 13. apríl, 1850. Dáin í Vatnabyggð 6. mars, 1930. Thorbjorg Sveinson vestra.
Maki: 1) Stefán Teitsson f. 1842, d. 1885 2) 1891 Jón Guðmundsson f. 1845. (Goodman) 3) Páll Eyjólfsson f. 16. nóvember, 1858, d. 6. desember, 1923.
Börn: Með Stefáni 1. Guðrún f. 1879 2. Helga f. 7. október, 1882, d. 4. ágúst, 1963. Með Jóni 1. Stefán (Stephan) f.1892 2. Sveinbjörn f. 1895.
Þorbjörg flutti ekkja til Vesturheims, með dætur sínar árið 1887. Hún settist að í Milton í N. Dakota þar sem hún giftist Jóni Guðmundssyni Goodman. Þau bjuggu þar þangað til þau fluttu í Vatnabyggð árið 1905.

Heimili Þorbjargar og Jóns í Vatnabyggð Mynd RbQ
