ID: 19504
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Þóra Halldórsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1854.
Maki: 1) Björn Finnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1832 í Manitoba 9. júní, 1906. 2) Þórarinn Stefánsson úr Þingeyjarsýslu.
Barnlaus:
Þóra fór vestur fyrir aldamót til Winnipeg í Manitoba. Þaðan lá leið hennar vestur í Argylebyggð þar srm hún kynntist Birni. Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og þaðan til Glenboro. Systir hans, Guðbjörg, var þangað komin og bjuggu þau saman þar einhvern tíma. Þórarinn Stefánsson fór vestur í Hólabyggð í Manitoba þar sem bróðir hans, Sigurjón, var sestur að með sína fjölskyldu.
