ID: 5364
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Margrét Bjarnadóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1850.
Maki: Jóhannes Ólafsson f. í Húnavatnssýslu árið 1849.
Börn: 1. Bjarni f. 1886 2. Guðlaugur f. vestra. Guðný Guðmundsdóttir f.1877 var dóttir Margrétar og fór með þeim vestur.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Bjó í Nýja Íslandi en nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan og flutti þangað árið 1909. Seldi það seinna og flutti til baka í Nýja Ísland.
