ID: 19519
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1923
Guðjón Eggertsson fæddist 10. október, 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 9. mars, 1923 í Winnipeg.
Maki: Helga Sigvaldadóttir f. í Mýrasýslu 23. janúar, 1845, d. 12. júlí, 1935.
Börn: 1. Eggert Frímann f. 1880, áttu fleiri börn vestra.
Þau munu hafa flutt vestur til Winnipeg árið 1884 og sest þar að.
