Guðlaugur Guðbrandsson

ID: 19524
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1914

Guðlaugur Guðbrandsson fæddist 10. október, 1871 í Dalasýslu. Dáinn 16. júlí, 1914 í Pasadena í Kaliforníu.

Ókvæntur og barnlaus.

Guðlaugur flutti vestur árið 1883 með móður sinni, Kristínu Bjarnadóttur og stjúpa, Bjarna Jónssyni. Þau settust að á Gimli í Nýja Íslandi. Hann bjó í Kanada einhver ár en flutti svo til Kaliforníu.