ID: 5392
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Guðmundur Jónsson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1866.
Maki: 1894 Ingveldur Arngrímsdóttir f. í Snæfellsnessýslu árið 1865.
Börn: 1. Jóhanna f. 1896 2. Páll Ragnar f. 1898 3. Ólafur Helgi f. 1900 4. Ingibjörg fór ekki vestur 5. Guðrún 6. Elínbjörg 7. Margrét 8. Jón Júlíus 9. Matthías Arnberg.
Fluttu vestur árið 1900 og tóku land í Geysirbyggð sem þau nefndu Reyki. Fluttu þaðan til Winnipeg árið 1928.
