Halldóra Stefánsdóttir

ID: 1644
Fæðingarár : 1844
Dánarár : 1935

Halldóra Stefánsdóttir fæddist 18. ágúst, 1844 í A. Skaftafellssýslu. Dáin 25. nóvember, 1935.

Maki: Eymundur Jónsson var fæddur í A. Skaftafellssýslu 23. desember, 1840, d. 1. apríl, 1927.

Börn: 1. Sigríður f. 1866 2. Stefán f. 1867 3. Björn f. 1872 4. Lovísa f. 1874 5. Karl 1876 6. Ásmundur f. 1878 7. Jóhann f. 1880 8. Margrét f. 1882 9. Stefán f. 1884 10. Sigurður f. 1884 11. Höskuldur 1886.

Eymundur var skírður Meyvant en því nafni breytt. Þau fluttu vestur árið 1903 og settust fyrst að í Winnipeg. Sama haust fluttu þau í Pine Valley byggð og bjuggu þar til vors árið 1907. Fluttu það ár aftur til Íslands.