ID: 5495
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1884
Björn Eyjólfsson fæddist 20. nóvember, 1872 í Húnavatnssýslu. Drukknaði í sandbleytu nærri Rauðá í Pembina, N. Dakota árið 1884.
Ókvæntur og barnlaus
Fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Eyjólfi Guðmundssyni og Valgerði Björnsdóttur árið 1883. Þaðan lá leiðin suður til Pembina í N. Dakota og lengra fór ekki Björn. Fjölskyldan settist að í Spanish Fork í Utah.
