ID: 5504
Fæðingarár : 1867
Baldvin Tryggvi Baldvinsson fæddist í Húnavatnssýslu 2. desember, 1867.
Tvíkvæntur, upplýsingar vantar um maka.
Barnlaus.
Baldvin flutti vestur árið 1873 með foreldrum sínum, Baldvini Helgasyni og Soffíu Jósafatsdóttur og systkinum. Þau bjuggu fyrst í Ontario en fluttu þaðan árið 1881 til N. Dakota. Baldvin fór með þeim þangað. Hann mun hafa dáið í Bandaríkjunum.
