ID: 19563
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Þórður Einarsson fæddist í Árnessýslu 7. september, 1875. Anderson vestra.
Maki: 1910 Jóhannía (Jóhannína) Guðmundsdóttir fæddist 27. júní, 1877 í Dalasýslu. Anderson vestra.
Börn: upplýsingar vantar.
Þórður fór vestur til Winnipeg árið 1900 og þaðan, eftir fáein ár til Duluth í Minnesota. Hann fór vestur til Blaine í Washington árið 1902 þar sem hann bjó í fimm ár. Árið 1907 sest hann að í Bellingham. Jóhannía fór vestur árið 1900 og settist að í Pembina, N. Dakota. Flutti vestur til Bellingham árið 1905 og bjó þar síðan.
