ID: 19571
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1958
Jón Jónasson fæddist í Dalasýslu 22. júní, 1885. Dáin í New York í Bandaríkjunum 2. mars, 1958.
Ókvæntur og barnlaus.
Jón var sonur Jónasar Jónassonar og Þorbjargar Hákonardóttur. Hann flutti vestur til Kanada árið 1913, vann hjá UnionBank of Canada fáein ár. Flutti svo suður til Chicago og þaðan til New York, þar sem hann vann á bókasafni.
