Kristbjörg Oddsdóttir

ID: 19584
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Kristbjörg Oddsdóttir fæddist í Dalasýslu 11. febrúar, 1885.

Barn.

Fór vestur árið 1886 með foreldrum sínum Oddi Magnússyni og Margréti Ólafsdóttur og systkinum. Þau námu land í N. Dakota. Sennilega dó Kristbjörg stuttu eftir komuna vestur því hennar er ekki getið í skrám vestra eins og systkinum hennar.