Árni Guðmundsson

ID: 5612
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1937

Árni Guðmundsson fæddist 10. mars, 1871 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 8. september, 1937.

Maki: Guðríður Brynjólfsdóttir f. 1882 í Ísafjarðarsýslu (?), dáin í Bresku Kólumbíu árið 1967, grafin í Vancouver.

Barnlaus en tóku fjögur börn í fóstur, Thor, Angantýr, Veiga og Guðrún. Nánari upplýsingar vantar um börnin.

Árni var samferða systur sinni, Guðríði og unnusta hennar, Þorsteini Sveinssyni vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Árni og Guðrún settust að í Nýja Íslandi, skammt norður af Camp Morton.