Jason Þórðarson

ID: 5622
Fæðingarár : 1836
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jason Þórðarson fæddist 25. desember, 1836 í Húnavatnssýslu.

Maki: Anna Jóhannesdóttir f. 1836 in Húnavatnssýslu, d. í N. Dakota fyrir aldamót..

Börn: 1. Anna Ingibjörg f. 1860 2. Jóhannes f. 1863 3. Ingunn f. 1864 4. Steinunn f. 1867 5.  Guðbjörg.

Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og voru þar fram á haust 1875. Fluttu þá til Nýja Íslands þar sem þau bjuggu til ársins 1879. Það ár settust þau að í Sandhæða byggð í N. Dakota. Anna lést þar fyrir aldamót en árið 1900 flutti Jason norður til Kanada ásamt Jóhannesi, tengdasyni sínum.