Ingibjörg Jóhannesdóttir

ID: 5628
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1831
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1831.

Maki: Bjarni Jónsson

Börn: 1. Andrés Þorleifur f. 1862.

Ingibjörg flutti ein með son sinn til Ontario í Kanada árið 1874.