
Sesselja Jónasdóttir Mynd A Century Unfolds

Guðmundur Stefánsson Mynd A Century Unfolds
Guðmundur Pétursson var fæddur í Húnavatnssýslu árið 1880. Dáinn 25. apríl, 1941. Gudmundur (Mundi) S. Gudmundson vestra
Maki: 4. nóvember, 1905 Sesselja Jónasdóttir f. í N. Dakota 4. desember, 1886. Dáin 25. maí, 1947 í Árdalsbyggð..
Börn: Tryggvi f. 29. janúar, 1907. 2. Hólmfríður (Freda) f. 24.nóvember, 1912 3. Stefán Pétur f. 8. desember, 1914 4. Guðrún Jóhanna f. 16. september, 1916 5. Andrés Edward f. 27. apríl, 1920 6. Kristjana Rannveig f. 2. júlí, 1926
Guðmundur flutti vestur með foreldrum sínum, Pétri Stefáni Guðmundssyni og Guðrúnu Benjamínsdóttur áriö 1883. Hann flutti með móður sinni, þá ekkja, í Árdals- og Framnesbyggð frá N. Dalota árið 1901. Nam þar land árið 1911. Sesselja var dóttir Jónasar Tryggva Ingjaldssonar og Hólmfríðar Andrésdóttur sem fluttu vestur til N. Dakota árið 1886.
