Lára Jónasdóttir

ID: 19592
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Dánarár : 1917

Lára Jónasdóttir fædd í Vesturheimi árið 1883. Dáin í Beaulieubyggð í N. Dakota 21. júní, 1917. Ásthildur Lára Sturlaugson vestra.

Maki: Stefán Tómasson f. 1863, d. 1948 í N. Dakota.

Börn: Upplýsingar vantar.

Lára var dóttir Jónasar Sturlaugssonar og Ásgerðar Björnsdóttur sem vestur fluttu úr Dalasýslu árið 1883. Þau settust að í Svoldarbyggð í N. Dakota. Þar ólst Lára upp en hvort hún fæddist þar er óljóst.