ID: 19603
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1933

Margrét Guðmundsdóttir Mynd Dm
Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Dalasýslu 14. maí, 1863. Dáin í Nýja Íslandi 23. október, 1933.
Maki: Var heitbundin Sigurði Ólafssyni sem lést 14. nóvember, 1884.
Börn: Guðrún Jónína Þorláksdóttir f. 22. júlí, 1887, d. í Nýja Íslandi 29. júní, 1965.
Margrét var trúlofuð Sigurði og var brúðkaup ákveðið vorið 1885. Hún kynntist Þorláki Sveinbirni Þorlákssyni, átti Guðrúnu með honum en samband þeirra var stutt. Margrét fór vestur til Manitoba árið 1913, samferða Guðrúnu, dóttur sinni og settust þær að í Gimli. Bjó Margrét hjá Guðrúnu og hennar manni, Trausta Andréssyni til æviloka.
