ID: 5739
Fæðingarár : 1844
Dánarár : 1928
Magnús Guðlaugsson fæddist í Húnavatnssýslu 27. desember, 1844. Dáinn á Gimli í Manitoba 22. mars, 1928.
Maki: Hólmfríður Jónsdóttir f. í Húnavatnssýslu 4. mars, 1852, d. í Selkirk í Manitoba 21. janúar, 1930.
Börn: 1. Jósefína Helga f. 1878 2. Gísli Pétur f. 8. júní, 1880.
Þau fluttu vestur um haf árið 1883 og settust að í Nýja Íslandi.
