ID: 5756
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1934
Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 16. júlí, 1871. Dáin 20. janúar, 1934 í San Francisco.
Maki: Sigurður Einarsson f. 24. maí, 1852 í N. Þingeyjarsýslu. Dáinn í San Francisco 4. janúar, 1922. Anderson vestra.
Börn: 1. Margrét María f. í Garðar N. Dakota 12. apríl, 1895 2. Guðmundur f. 12. apríl, 1899 3. Einar.
Halldór flutti vestur til Winnipeg árið 1889. Hún flutti suður til N. Dakota þar sem hún kynntist Sigurði. Þau flutt þaðan til Winnipeg um aldamótin. Dóttir þeirra Margrét varð söngkona og starfaði yfir 30 ár í San Francisco en til hennar fluttu þau þegar aldurinn færðist yfir.
