Elísabet Helgadóttir

ID: 5763
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Elísabet Helgadóttir fæddist í Húnavatnssýslu 11. júní, 1842.

Maki: 1882 Björn Guðmundsson, Húnvetningur, d. 1889.

Börn: 1. Benedikt, d. 1904.

Þau fluttu vestur árið 1883 og námu land í Beaulieubyggð vestur af Hallson.