ID: 19639
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1917
Margrét Sigurðardóttir fæddist árið 1834 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Winnipeg 27. febrúar, 1917.
Maki: Sturla Björnsson f. 18. ágúst, 1835 í Dalasýslu, d. í Winnipeg 16. febrúar, 1912.
Börn: 1. Ásgerður bjó í Pine Valley í Manitoba 2. Elín d. í Winnipeg 4. maí, 1928 3. Snorri drukknaði á Íslandi 25. apríl, 1891 4. Sigurður.
Sturla og Margrét fluttu vestur árið 1893 og settust að í Winnipeg.
