ID: 19649
Fæðingarár : 1827
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1912
Valgerður Hannesdóttir fæddist í Dalasýslu 28. ágúst, 1827. Dáin í Akrabyggð í N. Dakota 10. mars, 1912.
Maki: Björn Pálsson f. 2. nóvember, 1831 í Skagafjarðarsýslu. Þau skildu eftir 1890.
Börn: 1. Hannes Guðmundur f. 1863.
Valgerður fór vestur skömmu eftir aldamótin og fór til sonar síns í Akrabyggð í N. Dakota.
