ID: 5801
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1915
Sesselja Rakel Sveinsdóttir fæddist árið 1857 í Skagafirði. Dáin í Vatnabyggð 29. mars, 1915.
Maki: Geir Kristjánsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1859. Christianson vestra.
Börn: 1. Sigríður 2. Halldóra Kristín 3. Björg Sigurlína 4. Kristján William.
Þau fluttu vestur til Grand Forks í N. Dakota árið 1889. Þar vann Geir við trésmíði. Hann nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904 og þau fluttu á það árið 1905. Það var í Wynyardbyggð.
