ID: 5913
Fæðingarár : 1877
Sigríður Sigurlína Kristjánsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1877.
Maki:Bjarni Hallgrímsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1858.
Börn: Bjarni átti son, Björn að nafni með fyrri konu. Fæddur 1897, drukknaði í Lake Washington 29. janúar, 1922. Sigríður eignaðist tvær dætur og einn son með Bjarna. Upplýsingar vantar.
Bjarni fór til Vesturheims með son sinn Björn árið 1902 en Sigríður fór árið 1904. Sennilega hefur Sigríður fylgt Bjarna vestur að Kyrrahafi og eftir að hafa skoðað sig um á ýmsum stöðum settist þau að á Point Roberts.
