ID: 19686
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Ásgeir Halldórsson fæddist í Snæfellsnessýslu 25. janúar, 1888.
Maki: kona af skoskum ættum.
Börn: Þau áttu þrjú börn árið 1930. Upplýsingar vantar um þau og fleiri ef voru.
Ásgeir fór til Kanada eftir 1910 og fór til Manitoba. Hann var menntaður bakari og vann eitthvað við það í fylkinu en þau hjón settust að í Winnipegosis árið 1926 þar sem hann vann áfram að iðn sinni.
