ID: 5961
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Árni Stefánsson fæddist árið 1863 í Húnavatnssýslu. Ousman vestra.
Maki: 1) Dora Johnson 2) Guðrún María. Nánari upplýsingar vantar.
Börn: 1. Anna Guðbjörg f. 27. janúar, 1890 2. Rósa Maude f. 20. september, 1891.
Ární flutti vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Rósu Kristjánsdóttur. Þau settust að í Lyon sýslu í Minnesota.
