ID: 5963
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1930
Ingvar Stefánsson fæddist 26. nóvember, 1879 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Lyon sýslu í Minnesota 11. júní, 1930. Ivar eða Iver Ousman vestra.
Maki: 1) 24. júní, 1909 Catherine Donnelly f. 2o. mars, 1909, d. eftir barnsburð 1. febrúar, 1912 2) Margaret Heinen.
Börn: Með Catherine 1. Catherine Rose f. 21. júní, 1910 2. Magdaleine f. 8. janúar, 1912. Með Margaret 1. Mary Jóhanna f. 1915.
Ingvar flutti vestur um haf árið 1883 með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Rósu Kristjánsdóttur sem settust að í Lyon sýslu í Minnesota. Þar bjó Ingvar alla tíð, hann var bóndi.
