Jóhann Stefánsson

ID: 5964
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jóhann Stefánsson fæddist 6. janúar, 1881 í Húnavatnssýslu. John Ousman vestra.

Maki: Sigríður Guðjónsdóttir 17. nóvember, 1891, d. 14. mars, 1983 í Lincoln sýslu.

Börn: 1. Lillian Vivadale f. 4. september, 1912 2. Donald Warren f. 7. júlí, 1915 3. Emily Lorraine f. 27. september, 1919, d. 22. desember,1998 4. Kenneth f. 17. september, 1921 5. Leon Waldo f. 21. maí, 1923 6. Richard Earl f. 23. febrúar, 1927 7. Wallace John f. 26. nóvember, 1930.

Jóhann fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Rósu Kristjánsdóttur, sem settust að í Lyon sýslu í Minnesota. Sigríður var dóttir Guðjóns Jónssonar og Sigríðar Sigurðardóttur. Jóhann vann járnbrautarvinnu og trésmíði, þau bjuggu í Minneota.