ID: 19700
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Gunnlaugur Jónsson fæddist 6. október, 1853 í Húnavatnssýslu.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann var sonur Jóns Jónssonar og Guðrúnar Bjarnadóttur á Fjarðarhorni í Hrútafirði. Nam land í Eyfordbyggð í N. Dakota árið 1886. Frekari upplýsingar vantar um hann vestra.
