ID: 19713
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Jón Pálsson fæddist í Strandasýslu árið 1874.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann var sonur Páls Einarssonar og Ingveldar Magnúsdóttur í Þrúðardal. Var léttadrengur á Ljúfustöðum árið 1890 þar sem systir hans Jónný Guðbjörg var vinnukona. Hefur síðan farið til Vesturheims fyrir aldamótin og sest að í N. Dakota. Upplýsingar um hann vestra vantar.
