ID: 6054
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Jakob Benediktsson fæddist árið 1854 í Húnavatnssýslu.
Maki: Anna Sigríður Þorleifsdóttir fl 1828 í Húnavatnssýslu.
Barnlaus.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882 og fóru suður í svokallaða Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota. Þar lést Anna og sneri Jakob þá aftur til Íslands.
