Bjarni Árnason

ID: 6056
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Bjarni Árnason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851.

Maki: Ásta Solveig Jósafatsdóttir f. 1863.

Börn: 1. Guðný f. 1885 2. Hólmfríður f. 1886 3. Sigríður 4. Frímann 5. Margrét Josephine f. 1893, d. 1912.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fóru sama ár suður í Pembinabyggð í N. Dakota.