ID: 19738
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1890
Þórarinn Thorarensen fæddist 8. janúar, 1860 í Strandasýslu. Dáinn í Winnipeg 29. mars, 1890.
Maki: Thora Ane Sophie Nielsen, upplýsingar vantar.
Börn: Þau áttu þrjú börn, upplýsingar vantar um þau.
Þórarinn fór vestur eftir 1880 og mun hafa sest að í Winnipeg. Starfaði þar við blikksmíði.
