Oddur Þorsteinsson

ID: 6096
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1930

Oddur Þorsteinsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 16. september, 1850. Dáinn í Getel á Gimli 18. nóvember, 1930.

Ókvæntur og barnlaus.

Oddur var vinnumaður hjá Guðrúnu Illugadóttur í Húnavatnssýslu árið 1900 og fór með henni og börnum hennar vestur til Nýja Íslands það ár. Þau bjuggu lengstum í Ísafoldarbyggð. Þau hættu búskap árið 1920 og bjó Oddur þá hjá vinum og kunningjum í Nýja Íslandi. Fór svo á Betel í Gimli árið 1929.