ID: 1708
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1917
Brynjólfur Jónsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 17. ágúst, 1848. Dáinn í Mikley 26. desember, 1917.
Maki: Katrín Magnúsdóttir fæddist árið 1856 í A. Skaftafellssýslu.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1877 2. Guðrún f. 1879 3. Guðný f. 1883 4. Jórunn f. 1885 5. Magnús f. 1887, d. 1889 6. Þorbergur f. 1888, d. 1889 7. Þorbergur f. 1889 8. Magnúsína 9. Márus.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og fóru strax í Mikley í Nýja Íslandi. Bjuggu fyrst á Hóli en seinna í Ingólfsvík.
