ID: 1710
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1918
Ingibjörg Brynjólfsdóttir fæddist 25. nóvember, 1878 í A. Skaftafellssýslu. Dáin í Nýja Íslandi 14. nóvember, 1918 úr spönsku veikinni.
Maki: Márus Jónasson f. 4. janúar, 1869 í Dalasýslu, d. í Winnipeg 29. mars, 1935. Doll vestra.
Börn: 1. Jónas Casper f. 1898, d. 1918 2. Guðrún 3. Brynjólfur 4. Borgel Eyvindur 5. Kristbjörg 6. Sigríður Minerva 7. Katrín 8. Rósa 9. Gunnar 10. Benedikta 11. Kristín.
Ingibjörg fór vestur árið 1889 með foreldrum sínum, Brynjólfi Jónssyni og Katrínu Magnúsdóttur. Brynjólfur nam land í Mikley og þangað kom Márus upp úr 1890. Hann og Ingibjörg byggðu þar á eigin landi.
