Björg Sigurðardóttir

ID: 6141
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1920

 Björg Sigurðardóttir fæddist árið 1841 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Manitoba 12. október, 1920.

Maki: Jónas Jónsson f. í Keldudal í Skagafjarðarsýslu árið 1831. Dáinn í Selkirk árið 1888.

Börn: 1. Steinunn f. 1869 2. Þorbjörg f. 1870 3. Jón f. 1873 4. Samson f. 1876 5. Sigurður f. 1879. Jónas átti fyrir tvær dætur 1. Dýrfinna f. 1862 2. Sigríður f. 1864.

Þau fluttu vestur til Manitoba í Kanada árið 1887 með Þorbjörgu, Jón, Samson og Sigurð.