ID: 6154
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1909
Sigríður Dýrleif Brynjólfsdóttir fæddist árið 1860 í Húnavatnssýslu. Dáin í N. Dakota árið 1909.
Maki: 1874 Sigurður Jónsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1845, d. árið 1915 í N. Dakota.
Börn: 1. Brynjólfur f. 1875 í Marklandi í Nova Scotia 2. Þórarinn f. í Marklandi árið 1878 3. Sigurður f. 1883 í N. Dakota 4. Jóhann Skafti f. 1888 í N. Dakota.
Sigurður og Sigríður gengu í hjónaband árið 1874 og fóru sama ár vestur til Ontario í Kanada. Þaðan lá leiðin í Markland í Nova Scotia þar sem þaug bjuggu til ársins 1881. Þau fluttu þaðan til Duluth í Minnesota þar sem þau bjuggu eitt ár en þá fluttu þau í Thingvallabyggð í N. Dakota og námu land norður af Mountain.
