ID: 6178
Fæðingarár : 1857
Ósk Ingibjörg Jónsdóttir fæddist árið 1857 í Barðastrandarsýslu.
Maki: Klemens Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 12. ágúst, 1860. Dáinn í Selkirk í Manitoba 6. október, 1946. Klemens G. Jónasson vestra..
Börn: 1. Jakob f. 5. júlí, 1884 2. Ingibjörg f. 10. september, 1885 3. Kristjana Margrét f. 7. júlí, 1891 4. Halldóra Kristín f. 16. janúar, 1893 5. Lárus Þórarinn f. 30. ágúst, 1894 6. Aðalheiður Lovísa f. 15. apríl, 1897.
Klemens og Ingibjörg fluttu til Vesturheims árið 1886. Afi Guðmundar, Einar kaupmaður í Reykjavík var sonur Jónasar Jónssonar á Gili í Svartárdal. Klemens tók föðurnafn hans.
