Jón Sigurðsson

ID: 6186
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Jón Sigurðsson Laxdal Mynd VÍÆ I

Jón Sigurðsson fæddist 10. desember, 1870 í Eyjafjarðarsýslu. Laxdal vestra.

Maki: 1906 Rut Jónasdóttir f. 11. júlí, 1873 í Húnavatnssýslu, d. 18. september, 1932.

Börn: 1. Anna f. 9. maí, 1906 2. María f. 9. maí, 1906 3. stjúpdóttir Soffía.

Jón fór vestur í Garðarbyggð í N. Dakota með foreldrum sínum árið 1888. Hann vann víða, m.a. í Brown byggðinni í Manitoba. Flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan 1905 og nam land nærri Mozart. Rut fór vestur árið 1885 með móður sinni og yngri bróður.