ID: 19761
Fæðingarár : 1891
Fæðingarstaður : Pembina
Dánarár : 1925

Torfi Jónasson Mynd VÍÆ III
Torfi Jónasson fæddist í Pembina í N. Dakota 20. janúar, 1891. Dáinn í Everett í Washington 15. apríl, 1925. Sigurdson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann var sonur séra Jónasar Ara Sigurðssonar og fyrri konu hans, Oddrúnu Frímannsdóttur. Hann flutti vestur að Kyrrahafi um aldamótin með móður sinni og bjuggu þau í Seattle.
