ID: 19762
Fæðingarár : 1899
Fæðingarstaður : N. Dakota

Haraldur Jónasson Mynd VÍÆ III

Helene Snow Mynd VÍÆ III
Haraldur Jónasson fæddist í Akrabyggð í N. Dakota 21. nóvember, 1899. Sigurdson vestra.
Maki: 22. júlí, 1938 Helene Snow f. í Montana.
Börn: Upplýsingar vantar.
Haraldur var sonur séra Jónasar Ara Sigurðssonar og Oddrúnar Frímannsdóttur sem vestur fluttu árið 1887. Haraldur flutti vestur til Seattle með móður sinni um aldamótin þar sem hann óx úr grasi. Hann lauk prófi frá Kalifórníu háskóla í Berkeley, stofnaði og rak National and Foreign Moving & Shipping Co. í San Francisco.
