ID: 6195
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1907
Margrét Sæmundsdóttir fæddist árið 1855 í Húnavatnssýslu, d. um 1907 í N. Dakota.
Maki: 1) Guðmundur Þorsteinn Þorsteinsson f. 1854, d. á Íslandi 2) Jósteinn Halldórsson fæddist 3. október, 1863 í Dalasýslu.
Börn: Með Guðmundi 1. Þorsteinn f. 1879 2. Steinunn f. 1885 3. Sigríður f. 1886. Með Jósteini 1. Halldór 2. Sæmundur.
Margrét flutti ekkja vestur árið 1887 og fór til N. Dakota en þar hafði Jósteinn sest að í Garðarbyggð árið 1885.
