Arngrímur Arngrímsson

ID: 1719
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla

Arngrímur Arngrímsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1830.

Ekkill.

Arngrímur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900, samferða Jóni Þorlákssyni og fjölskyldu hans svo og Katrínu Jónsdóttur.