ID: 19774
Fæðingarár : 1910
Fæðingarstaður : Winnipeg

Stefán Kristjánsson Mynd VÍÆ III
Stefán Kristjánsson fæddist í Winnipeg 9. nóvember, 1909. Stefansson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann var sonur Kristjáns Stefánssonar og Rannveigar Eiríksdóttur sem hófu búskap í Winnipeg árið 1907, bjuggu þar til ársins 1915. Þá fluttu á land við Vestfold í Manitoba og stunduðu landbúnað til ársins 1926. Fluttu þá aftur til Winnipeg. Stefán var smiðu og byggingameistari í borginni.
