Jóhannes Sigurðsson

ID: 6244
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jóhannes Sigurðsson: Fæddur árið 1884 í Húnavatnssýslu. Skrifaði sig  Albert S Wilson vestra.

Maki: 1904 Jóhanna Guðmundsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1881

Börn: 1. Franklín 2. Metonia Thelma 3. Richard 4. Margrét 5. Karl Albert 6. Emil Jón 7. Jóhanna Norma

Jóhannes fór 3 ára gamall vestur með foreldrum sínum, Sigurði Erlendssyni og Medóníu Indriðadóttur árið 1887. Þeir settust að í Winnipeg og vann faðir hans við vatnsleiðslukerfi borgarinnar í 20 ár. Jóhanna fór 19 ára vestur til Winnipeg árið 1900. Þau keyptu land í Víðir- og Sandhæðabyggð.