Jón Sigurðsson

ID: 6288
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Anna Ólafsdóttir Mynd FLNÍ

Jón Sigurðsson Mynd FLNÍ

Jón Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu 20. október, 1869.

Maki: 1895 Anna Ólafsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1854.

Börn: 1. Ólafur Jón 2. Sigríður 3. Pálmi 4. Björn Stefán 5. Guðríður Liljurós.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 þar sem þau bjuggu fyrstu árin. Fluttu til Nýja Íslands árið 1891 og settust að  í Víðirnesbyggð á Bergstöðum þar sem Jakob Eyfjörð hafði búið. Þar bjuggu þau í 10 ár en fluttu svo til Selkirk.