ID: 6308
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Sigríður Björg Ingjaldsdóttir fæddist árið 1863 í S. Þingeyjarsýslu.
Maki: 1891 Friðrik Hólm Hansson f. árið 1866 í S. Þingeyjarssýslu, d. 21.mars, 1925 í Manitoba. Nelson vestra.
Börn: 1. Hólmfríður Margrét f. 28. mars, 1893 2. Sigurbjörn (Barney) f. 28. nóvember, 1895 3. Jónas Níels f. 11. apríl, 1900.
Friðrik flutti vestur árið 1888 og settist að í Hallson í N. Dakota. Þangað fór Sigríður árið 1891. Þau fluttu í Arborg í Manitoba skömmu eftir aldamót
